Almennar fréttir
Vinir héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
19. júní 2019
Vinahópur hélt tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Vinirnir Sigrún María Einarsdóttir, Edda María Einarsdóttir, Kristján Bergur S. Stefánsson, Agilé Paulauskaite, Kári Steinn Kristinsson, Katla Sóley Guðmundsdóttir, Styrmir Jón Smári, Þorkell Grímur Jónsson, Eðvald Jón Torfason héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þau seldu alls konar dót og færðu Rauða krossinum ágóðann 5961 kr.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlagið.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.