Almennar fréttir
Verkís styrkir starf Rauða krossins á Íslandi
21. desember 2023
Á dögunum afhenti verkfræðistofan Verkís Rauða krossinum á Íslandi 1,5 milljón króna til styrktar hjálparstarfi félagsins.
Verkfræðistofan Verkís, elsta verkfræðistofa landsins, bauð fulltrúa Rauða krossins í heimsókn til sín á dögunum til að taka á móti veglegum styrk upp á 1,5 milljón króna.
Verkís vill með þessu styðja hjálparstarf Rauða krossins og féð verður nýtt til að fjármagna verkefni félagsins. Rauði krossins á Íslandi er afar þakklátur fyrir þetta framlag í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitAðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Almennar fréttir 05. febrúar 2025Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 13. mars.
Gísli Rafn Ólafsson ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 04. febrúar 2025Rauði krossinn á Íslandi hefur ráðið Gísla Rafn Ólafsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins og hefur hann störf í þessari viku.
Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza
Almennar fréttir 29. janúar 2025Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.