Almennar fréttir
Verkís styður Rauða krossinn
25. maí 2022
Stjórn Verkís ákvað að veita þremur málefnum veglegan styrk í tilefni af 90 ára afmæi fyrirtækisins í ár.
Styrkurinn til Rauða krossins fer til aðstoðar vegna átakanna í Úkraínu.
Rauði krossinn er afar þakklátur fyrir þetta mikilvæga framlag til mannúðarmála.
Frá vinstri á ljósmynd: Helgi Þór Helgason stjórnarformaður Verkís, Susanne Freuler varaformaður Verkís, Brynhildur Bolladóttir fyrir hönd Rauða krossins og Egill Viðarsson framkvæmdastjóri.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.