Almennar fréttir
Umsögn við tillögu til þingsályktunar
25. janúar 2019
Rauði krossinn birtir hér umsögn við tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands
Rauði krossinn á Íslandi birtir hér sameiginlega umsögn Rauða krossins á Íslandi, SOS-Barnaþorpa, Barnaheilla – Save the Children og Hjálparstarfs kirkjunnar við tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019–2023 sem nú er til meðferðar hjá utanríkismálanefnd.
Umsögnina má lesa hér.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.