Almennar fréttir
Umsögn um þingsályktunartillögu
19. febrúar 2021
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum. Rauði krossinn tekur undir mikilvægi þess að umsóknir um alþjóðlega vernd séu unnar á skilvirkan hátt, innan ákveðinna tímafresta. Þó telur Rauði krossinn að tímafrestir í þingsályktunartillögunni séu ekki framkvæmanlegir, m.a. vegna ákvæða Dyflinnarreglugerðarinnar.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.