Almennar fréttir

Umsögn um þingsályktunartillögu

19. febrúar 2021

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um breytingu á útlendingalögum. Rauði krossinn tekur undir mikilvægi þess að umsóknir um alþjóðlega vernd séu unnar á skilvirkan hátt, innan ákveðinna tímafresta. Þó telur Rauði krossinn að tímafrestir í þingsályktunartillögunni séu ekki framkvæmanlegir, m.a. vegna ákvæða Dyflinnarreglugerðarinnar.

 

Hér má lesa umsögn Rauða krossins.