Almennar fréttir
Umsögn um lög um málefni innflytjenda
10. mars 2021
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um lög um málefni innflytjenda er varða móttöku flóttafólks og innflytjendaráð.
Rauði krossinn telur að með frumvarpinu sé stigið skref í rétta átt en leggur jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ráðist verði í heildræna stefnumótun til langs tíma sem horfi til allra sviða samfélagsins varðandi gagnkvæma aðlögun flóttafólks, innflytjenda og samfélags. Slík stefna ætti að verða grundvöllur að nokkurra ára framkvæmdaáætlun í senn í málefnum innflytjenda.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.