Almennar fréttir
Umsögn um lög um almannavarnir
08. febrúar 2021
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir.
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir. Í heild telur félagið frumvarpið til mikilla bóta en leggur til að fjölbreyttari svið erlendrar aðstoðar verði gert kleift að fá undanþágur, starfsleyfi o.fl.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.