Almennar fréttir
Umsögn um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni
29. janúar 2021
Rauði krossinn hefur sent inn umögn til Alþingis um afglæpavæðingu neysluskammta ávana- og fíkniefna.
Rauði krossinn hefur sent inn umsögn til Alþingis um afglæpavæðingu neysluskammta ávana- og fíkniefna.
Rauði krossinn fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi áform um að leggja fram frumvarp um afglæpavæðingu á vörslu neyluskammta.
Með afglæpavæðingu á vörslu neysluskammta myndi Ísland bætast í hóp þeirra ríkja sem hafa afglæpavætt vörslu vímuefna með ólíkum aðferðum, þar sem mannúðleg nálgun er höfð að leiðarljósi gagnvart neytendum vímuefna.
Rauði krossinn telur mikilvægt að notendur vímuefna hafi greiðan aðgang að heilbrigðis- og velferðarþjónustu, án fordóma og jaðarsetningar.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.