Almennar fréttir

Umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum

30. mars 2021

Rauði krossinn hefur sent inn umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum er varða mansal.

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (mansal).

Rauði krossinn fagnar framkomnu frumvarpi og telur það vandað og vel unnið. Telur félagið að breytingarnar séu til þess fallnar að auka réttarvernd þeirra sem verða fyrir mansali, einkum og sér í lagi þeirra hópa sem nefndir eru í frumvarpinu; umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk, farandverkafólk og erlendir ríkisborgarar.

 

Hér má lesa umsögina.