Almennar fréttir
Tombóla í Garðabæ
04. desember 2018
Seldu límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar
Þessar flottu stelpur Saga Áskelsdóttir, Kristín Li Hjartardóttir, Eva Mia Magnúsdóttir og Jóhanna Hildur Árnadóttir héldu tombólu í Garðabæ með því að selja límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar og gáfu Rauða krossinum. Afraksturinn var 7.261 krónur og við þökkum þeim kærlega fyrir.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.