Almennar fréttir
Tombóla á Suðurnesjum
23. apríl 2021
Á dögunum komu þær Anika Lára Danielsdóttir, Harpa Guðrún Birgisdóttir, Helena Svandís Ingólfsdóttir, Kamilla Magnúsdóttir og Margrét Viktoría Harðardóttir færandi hendi á skrifstofu Rauða krossins á Suðurnesjum.
Á dögunum komu þær Anika Lára Danielsdóttir, Harpa Guðrún Birgisdóttir, Helena Svandís Ingólfsdóttir, Kamilla Magnúsdóttir og Margrét Viktoría Harðardóttir færandi hendi á skrifstofu Rauða krossins á Suðurnesjum.
Vinkonurnar höfðu bæði haldið tombólu og gengið hús og þannig safnað 50.500 krónum sem þær gáfu til verkefna Rauða krossins en nánar má lesa um framtak þeirra á vef Víkurfrétta.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.
Röð á mynd (frá vinstri): Harpa Guðrún Birgisdóttir, Margrét Viktoría Harðardóttir, Anika Lára Danielsdóttir, Kamilla Magnúsdóttir og Helena Svandís Ingólfsdóttir.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.