Almennar fréttir
Tombóla á Ísafirði
29. júlí 2019
Kristín Elma Andradóttir, Óðinn Örn Atlason, Álfheiður Björg Atladóttir, Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir, Esja Rut Atladóttir og Iðunn Óliversdóttir héldu tombólu á Silfurtorginu á Ísafirði.
Kristín Elma Andradóttir, Óðinn Örn Atlason, Álfheiður Björg Atladóttir, Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir, Esja Rut Atladóttir og Iðunn Óliversdóttir héldu tombólu á Silfurtorginu á Ísafirði. Þau söfnuðu saman dóti sem var til heima hjá þeim og fengu svo gefins ýmislegt sem hægt var að selja.
Afraksturinn, 3.227 kr. gáfu þau Rauða krossinum að gjöf.
Rauði krossinn þakkar þessum duglegu krökkum fyrir framlag þeirra til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.