Almennar fréttir
Tombóla á Akureyri
02. júní 2022
Þetta unga fólk hélt tombólu á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 64.063 krónur.
Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.
Á myndinni eru þau: Rebekka Rós Vilhjálmsdóttir, Aþena Ósk Óskarsdóttir, Viktoría Mist Ingvadóttir, Kolbrún Júlía Fossdal, Sandra Mist Einarsdóttir, Halldís Alba Aðalsteinsdóttir, Lilja Dís Sigurðardóttir, Stefán Helgi Jakobsson, Svandís Bára Jakobsdóttir og Salka María Vilmundardóttir
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.