Almennar fréttir
Tombóla á Akureyri
29. mars 2019
Héldu tombólu við Hagkaup og Hrísalund á Akureyri
Þessar duglegu stúlkur, Kristjana Bella Kristjánsdóttir, Erla Antonía Hjörleifsdóttir og Amelía Anna Söndrudóttir, héldu tombólu við Hagkaup og Hrísalund á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 9.244 krónur.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlagið.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitAðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Almennar fréttir 05. febrúar 2025Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 13. mars.
Gísli Rafn Ólafsson ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 04. febrúar 2025Rauði krossinn á Íslandi hefur ráðið Gísla Rafn Ólafsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins og hefur hann störf í þessari viku.
Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza
Almennar fréttir 29. janúar 2025Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.