Almennar fréttir
Þingflokkur Miðflokksins í heimsókn
31. október 2019
Rauði krossinn býður þingflokkum í heimsókn.
Rauði krossinn tók á móti þingmönnum úr Miðflokknum föstudaginn sl. Fengu þingmenn fræðslu um starfsemi Rauða krossins og rætt var um ýmis málefni, m.a. grundvallarhugsjónir Rauða krossins, móttöku flóttafólks, sjúkrabíla og fleira. Afskaplega góðar og áhugaverðar umræður sköpuðust.
Rauði krossinn hefur nú hitt sex af átta þingflokkum og er stefnt að því að hitta alla þingflokka á allra næstu vikum.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.