Almennar fréttir
Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum
29. janúar 2019
Afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð
Þessar hressu stelpur, Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir, Sóley María Óttarsdóttir og Elísabet Ósk Jónsdóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Þær afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð sem var samtals 6000 krónur.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra famlag til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit![](/media/dvvg5af2/rki-eyjafirdi.jpg?anchor=center&mode=crop&width=420&height=279&rnd=133185285092970000)
Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Almennar fréttir 05. febrúar 2025Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 13. mars.
![](/media/d2wpdbn3/gislio-2024.jpg?anchor=center&mode=crop&width=420&height=279&rnd=133831375306970000)
Gísli Rafn Ólafsson ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 04. febrúar 2025Rauði krossinn á Íslandi hefur ráðið Gísla Rafn Ólafsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins og hefur hann störf í þessari viku.
![](/media/iqzk3ycn/untitled-design-84.png?anchor=center&mode=crop&width=420&height=279&rnd=133826442909100000)
Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza
Almennar fréttir 29. janúar 2025Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.