Almennar fréttir
Söfnuðu pening og böngsum
02. júní 2022
Fimmti bekkur í Helgafellsskóla kom færandi hendi í afgreiðslu Rauða krossins í Efstaleiti 9.
Bekkurinn færði Rauða krossinum 31.000 krónur og bangsa sem þau söfnuðu fyrir börn sem ekki eiga bangsa eða höfðu ekki tök á að taka með sér bangsa hingað til lands.
Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir flott framlag til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.