Almennar fréttir
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
30. júní 2023
4 vinkonur héldu tombólu, söfnuðu flöskum og seldu popp til styrktar Rauða krossinum.
Þær Emma Sól Björnsdóttir, Sara Líf Björnsdóttir, Bryndís Ósk Kjartansdóttir og Ása Valdís Heiðarsdóttir söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum á dögunum.
Þær héldu tombólu, gengu í hús og söfnuðu flöskum og seldu popp í nágrenni Háteigsskóla.
Vinkonurnar söfnuðu 22.325 kr. og afhentu Rauða krossinum styrkinn. Við þökkum þessum duglegu stúlkum kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.