Almennar fréttir
Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
11. júní 2019
\r\n
Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.
Viðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð. Þrír sjálfboðaliðar fóru í útkallið og fjórir til viðbótar voru í viðbragðsstöðu í húsnæði Rauða krossins á Selfossi ef á þyrfti að halda. Auk þess sem tveir fulltrúar Rauða krossins í aðgerðastjórn sátu vaktina í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins eiga mikið þakklætishrós skilið fyrir að vera ávallt í viðbragðsstöðu og vera skjótir af stað þegar á reynir.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.