Almennar fréttir
Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
25. júní 2019
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað einstaklingum sem nýlokið hafa fangelsisvist, þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins eru félagsvinir einstaklinganna.
Félagsvinum er ætlað að aðstoða við ýmislegt er varðar daglegt líf.
Okkur vantar sjálfboðaliða í verkefnið svo ef þú hefur áhuga, endilega skráðu þig hér
Fyrir frekari upplýsingar hafðu samband í gegnum kopavogur@redcross.is / s. 570 4000
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.