Almennar fréttir
Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild
02. nóvember 2020
Þann 1. nóvember sl. sameinaðist Seyðisfjarðardeild Múlasýsludeild
Í gær gekk Seyðisfjarðardeild inn í Múlasýsludeild, en það var formlega gengið frá því á fjarfundi vegna aðstæðna. Starfssvæði Múlasýsludeildar nær nú yfir Vopnafjarðarhrepp, Fljótsdalshrepp og stærstan hluta hins nýsameinaða sveitarfélags, Múlaþings, að Djúpavogi undanskildum.
Berglind Sveinsdóttir er formaður hinnar sameinuðu deildar.
Aðrir í stjórn eru:
Guðjón Sigurðsson, Seyðisfjörður
Jóhanna G Hafliðadóttir, Egilsstaðir
Sölvi Kristinn Jónsson, Vopnafirði
Sigríður Herdís Pálsdóttir, Egilsstaðir
Jóna Björg Sveinsdóttir, Borgarfjörður eystri
Stjórn skiptir með sér verkum.
Varamenn:
Helga Björg Eiríksdóttir, Borgarfirði eystri
Kristín María Björnsdóttir, Egilsstöðum
Bergljót Kemp Georgsdóttir, Egilsstöðum
Trausti Marteinsson Seyðisfjörður
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.