Almennar fréttir
Sérstakar þakkir til fyrirtækja sem styrktu neyðarsöfnun Rauða krossins
15. apríl 2022
Rauði krossinn á Íslandi þakkar fyrirtækjum og stofnunum sem tóku þátt í neyðarsöfnun félagsins vegna átakana í Úkraínu með rausnarlegu framlagi innilega fyrir stuðninginn!
Meira en 400.000 einstaklingar hafa fengið aðstoð frá Rauða krossinum í Úkraínu (URCS) og ICRC, með hjálpargögnum, heilbrigðisaðstoð, sálrænan stuðning, matvæli, vatni, hreinlætisvörum til fólks í neyðarskýlum og aðstoð við sjálfviljugan brottflutning frá átakasvæðum. Einnig nýtist það sem safnast hefur til að styðja flóttafólk, bæði sem að koma hingað til lands og þeir sem eru á flótta víða um Evrópu.
Marel: 37.000.000 kr.
Sjóvá 10.560.000 kr.
Arion banki hf. 10.400.000 kr.
Hagar hf. 5.400.000 kr.
Landsbankinn hf. 5.005.000 kr.
AKSO ehf. 3.000.000 kr.
Straumhvarf ehf. 3.000.000 kr.
Verkís hf. 3.000.000 kr.
Goodwater music slf. 2.000.000 kr.
Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni 1.250.000 kr.
Stéttarfélag Vesturlands 1.000.000 kr.
Verkalýðsfélag Suðurlands 1.000.000 kr.
BYGGIÐN - Félag byggingarmanna 1.000.000 kr.
Kiwanisklúbburinn Hekla 1.000.000 kr.
Silfurberg ehf. 1.000.000 kr.
New Wave Iceland ehf. 970.000 kr.
Ölgerðin Egill Skallagríms hf. 604.000 kr.
Kiwanisklúbburinn Höfði 500.000 kr.
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. 500.000 kr.
Moshvoll ehf. 500.000 kr.
Skaftfell, sjálfseignarstofnun 500.000 kr.
Bestu þakkir til ykkar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.