Almennar fréttir
Seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn
24. nóvember 2023
Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði og seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn.
Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði smákökur og seldi þær til ættingja, vina og nágranna sinna til að safna fyrir Rauða krossinn.
Hún kom með afraksturinn af sölunni á skrifstofuna okkar, en hún náði að safna 21.450 krónum með þessu frábæra framtaki.
Við þökkum Sólveigu kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.