Almennar fréttir
Seldi muni til að geta styrkt Rauða krossinn
06. ágúst 2024
Klara Björk Ágústsdóttir seldi litla muni fyrir utan heimilið sitt til að geta styrkt Rauða krossinn.

Klara Björk Ágústsdóttir var með litla búð fyrir utan heima hjá sér og auglýsti hana í hverfisgrúbbunni sinni á Facebook.
Hún seldi allskyns litla muni og gaf afraksturinn til Rauða krossins.
Við þökkum Klöru kærlega fyrir hennar framlag í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.

Mikil neyð í Mjanmar
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Mjanmar eru að störfum við erfiðar aðstæður á hamfarasvæðum eftir jarðskjálftana miklu.

Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.