Almennar fréttir
Sameinuð deild á Suðurnesjum
12. nóvember 2020
Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Í byrjun október var haldinn stofnfundur nýrrar deildar á Suðurnesjum þegar Grindavíkurdeild og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild, Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Á fundinum var öllum sóttvarnarreglum fylgt en ánægja með að nást skyldi að halda stofnfund þar sem fólk kom saman.
Stjórn deildarinnar skipa:
Formaður | G. Herbert Eyjólfsson | formadur.sudurnes ( hja ) redcross.is |
Varaformaður | Soffía Kristjánsdóttir | |
Gjaldkeri | Guðlaug Sigurðardóttir | gjaldkeri.sudurnes ( hja ) redcross.is |
Ritari | Gunnar Margeir Baldursson | |
Meðstjórnandi | Eyþór Rúnar Þórarinsson | |
Meðstjórnandi | Gunnar Jón Ólafsson | |
Meðstjórnandi | Hanna Björg Margrétardóttir | |
Meðstjórnandi | Eyrún Antonsdóttir | |
Meðstjórnandi | María Steinunn Guðmundsdóttir |
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.