Almennar fréttir
Sameining deilda Rauða krossins í Reykjavík og Mosfellsbæ
28. maí 2020
Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild.
Á nýliðnum aðalfundum Rauða krossins í Reykjavík og Rauða krossins í Mosfellsbæ var samþykkt að leggja niður deildirnar tvær og stofna nýja sameinaða deild. Í gær á velheppnuðum stofnfundi þessarar nýju deildar var ákveðið að hún skyldi heita Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu.
Í stjórn voru kosinn:
Árni Gunnarsson formaður
Stjórnarmenn til tveggja ára:
Herdís Rós Kjartansdóttir varaformaður
Sveinbjörn Finnsson gjaldkeri
Belinda Karlsdóttir
Edda Jónsdóttir
Stjórnarmenn til eins árs:
Auður Loftsdóttir
Helga Sif Friðjónsdóttir
Varamenn:
Jón Ásgeirsson og
Ólafur Ingólfsson
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.