Almennar fréttir
Rauði krossinn stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp
21. júní 2021
Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 25.-30. september 2021. Námskeiðið nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp dagana 25.-30. september 2021.
Á námskeiðinu, sem nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu, verður höfuðáhersla lögð á að þjálfa þátttakendur í að kenna skyndihjálp. Þau sem sækja námskeiðið þurfa því að hafa góða skyndihjálparþekkingu til að byggja á auk menntunar á heilbrigðis- eða kennslusviði.
Umsóknarfrestur er til 5. júlí.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og skráningu.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.