Almennar fréttir

Perluðu myndir til styrktar Rauða krossinum

22. janúar 2025

Þær Alma Rún og Ragna, 7 ára, perluðu myndir og gengu í hús í hverfinu og seldu.

Þær gáfu Rauða krossinum á Suðurnesjum ágóðan sem var 6.123 kr.

Við þökkum þessum duglegu vinkonum kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!