Almennar fréttir
Perlaðar myndir og frjáls framlög
18. júní 2020
Vinirnir Stefán Berg, Sigmundur Ævar, Óðinn Helgi og Hilmar Marinó gengu í hús á Akureyri og söfnuðu peningi til styrktar Rauða krossinum
Þeir Stefán Berg Jóhannsson, Sigmundur Ævar Ármannsson, Óðinn Helgi Harðarson og Hilmar Marinó Arnarsson gengu á dögunum í hús á Akureyri og söfnuðu peningi til styrktar Rauða krossinum. Þeir tóku bæði við frjálsum framlögum en seldu einng perlaðar myndir sem þeir höfðu sjálfir búið til. Þessir framtakssömu drengir söfnuðu samtals 17.068 krónum og afhentu starfsfólki Eyjafjarðardeildar upphæðina. Við þökkum þeir kærlega fyrir sitt framlag til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.