Almennar fréttir
Oddur Freyr nýr fjölmiðlafulltrúi Rauða krossins
08. nóvember 2022
Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi.
Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Hann tekur við af Brynhildi Bolladóttur, sem gegndi starfi upplýsingafulltrúa frá árinu 2017 en hætti störfum í ágúst, þegar Oddur tók við. Hinn breytti starfstitill endurspeglar áherslubreytingar í starfinu.
Oddur er 35 ára og hefur starfað sem blaðamaður hjá Fréttablaðinu frá árinu 2017, en þar áður vann hann hjá RÚV. Hann er menntaður í sagnfræði og blaða- og fréttamennsku.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitAðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð
Almennar fréttir 05. febrúar 2025Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 13. mars.
Gísli Rafn Ólafsson ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 04. febrúar 2025Rauði krossinn á Íslandi hefur ráðið Gísla Rafn Ólafsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins og hefur hann störf í þessari viku.
Rauði krossinn við Eyjafjörð leggur 2 milljónir til neyðarsöfnunar fyrir Gaza
Almennar fréttir 29. janúar 2025Í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krossins við Eyjafjörð hefur stjórn deildarinnar ákveðið að leggja 2 milljónir króna til neyðarsöfnunarinnar. Með þessu vill deildin sýna samhug og stuðning við þá sem þurfa á hjálp að halda á þessum erfiðu tímum.