Almennar fréttir

Nýir sjúkrabílar væntanlegir

10. júní 2020

Rauði krossinn á von á 25 nýjum sjúkrabílum til landsins í lok sumars.

Síðar í sumar koma 25 nýir sjúkrabílar á götur landsins, en eins og kunnugt er á og rekur Rauði krossinn sjúkrabílaflota landsins og hefur gert í um 90 ár.

Þessa dagana er verið að vinna á fullu við að framleiðslu á þeim og eins og sjá má er nýtt útlit á bílunum að ræða, svokölluð Battenburg merking sem ætlað er að auka sýnileika bifreiðanna enn frekar. Hér má sjá nokkrar myndir af bílunum.

Þessir bílar eru keyptir í gegnum Fastus ehf. að undangengnu útboði.


\"101867550_10223505579896450_4864919783373464769_o\"

\"101885090_10223505579816448_1372150446014496234_o\" Inni í bílunum er allt úthugsað.

\"101864812_10223505580456464_4398558591693550022_o\"

\"101809680_10223505580536466_5395008532045999082_o\"