Almennar fréttir
Milljón króna styrkur frá Gallup
17. janúar 2023
Rauði krossinn á Íslandi fékk milljón króna styrk frá Gallup á nýliðnu ári.

Rauði krossinn á Íslandi fékk á nýliðnu ári 1.000.000 kr. styrk frá Gallup, sem styrkir góð málefni fyrir hvert svar sem berst í Viðhorfahópi Gallup, en í Viðhorfahópi er fólk sem svarar reglulegum netkönnunum um ýmis málefni.
Styrkurinn var nýttur til að hjálpa bágstöddum og sinna hjálparstarfi í Úkraínu. Við þökkum kærlega fyrir þetta rausnarlega framlag í þágu mannúðar frá þátttakendum í Viðhorfahópi Gallup!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.

Mikil neyð í Mjanmar
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Mjanmar eru að störfum við erfiðar aðstæður á hamfarasvæðum eftir jarðskjálftana miklu.

Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.