Almennar fréttir
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
12. mars 2020
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
\r\n
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
Umsóknir sem bárust fyrir þann tíma verða afgreiddar og kortin verða send með ábyrgðarpósti á það heimilisfang sem gefið var upp á umsókninni.
Sett verður tilkynning á heimasíðu Rauða krossins þegar opnað verður fyrir umsóknir á ný.
English
Applications for Extreeme poverty fund have been suspended as of 12.03.2020 for an indefinite period due to Covid-19 Civil Protection Emergency.
Applications received before that time will be processed and the cards will be sent by registered mail to the address stated on the application.
An announcement will be posted on the Red Cross website when applications are reopened.
Español
Las solicitudes para el fondo de emergencia se suspenderán a partir del 12.03.2020 hasta nuevo aviso debido a la emergencia de protección civil por el virus COVID-19.?
Las solicitudes recibidas antes del 12.03.2020 serán procesadas y las tarjetas se enviarán por correo certificado a la dirección indicada en la solicitud.?
Se publicará un anuncio en la página web de la Cruz Roja cuando el proceso de solicitud se vuelva a abri
Arabic
???? Covid-19 ??????? ??????? ???????.
???? ?????? ??????? ???????? ??? ??? ????? ????? ????? ???????? ?? ???? ?????? ?????? ??? ??????? ??????? ?? ?????.
???? ??????? ??? ???? ?????? ?????? ??? ???????? ??? ????? ??? ??????? ??? ????.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bestu vinir seldu límonaði og heimabakað fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 17. september 2025„Við viljum hjálpa öðrum,“ sögðu vinirnir Andrea, Íris og Rúrik úr Hafnarfirði sem söfnuðu tæplega 15 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn.

Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

Máluðu myndir og seldu vegfarendum
Almennar fréttir 12. september 2025Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.