Almennar fréttir
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
12. mars 2020
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
\r\n
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
Umsóknir sem bárust fyrir þann tíma verða afgreiddar og kortin verða send með ábyrgðarpósti á það heimilisfang sem gefið var upp á umsókninni.
Sett verður tilkynning á heimasíðu Rauða krossins þegar opnað verður fyrir umsóknir á ný.
English
Applications for Extreeme poverty fund have been suspended as of 12.03.2020 for an indefinite period due to Covid-19 Civil Protection Emergency.
Applications received before that time will be processed and the cards will be sent by registered mail to the address stated on the application.
An announcement will be posted on the Red Cross website when applications are reopened.
Español
Las solicitudes para el fondo de emergencia se suspenderán a partir del 12.03.2020 hasta nuevo aviso debido a la emergencia de protección civil por el virus COVID-19.?
Las solicitudes recibidas antes del 12.03.2020 serán procesadas y las tarjetas se enviarán por correo certificado a la dirección indicada en la solicitud.?
Se publicará un anuncio en la página web de la Cruz Roja cuando el proceso de solicitud se vuelva a abri
Arabic
???? Covid-19 ??????? ??????? ???????.
???? ?????? ??????? ???????? ??? ??? ????? ????? ????? ???????? ?? ???? ?????? ?????? ??? ??????? ??????? ?? ?????.
???? ??????? ??? ???? ?????? ?????? ??? ???????? ??? ????? ??? ??????? ??? ????.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stöðvum helvíti á jörðu
Alþjóðastarf 09. júlí 2025„Hörmungarnar á Gaza eru skuggi yfir mannkyni,“ skrifa framkvæmdastjórar sex íslenskra mannúðarfélaga. „Líf íbúa Gaza eru jafn mikils virði og líf annarra íbúa þessa heims, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en engu að síður horfir heimurinn dofinn upp á íbúa Gaza svipta allri mannlegri reisn.“

Mikilvægt að fá að vera til staðar fyrir fólk í afplánun
Innanlandsstarf 08. júlí 2025Pétur Kristófersson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, heimsækir fanga og spjallar við þá um það sem á þeim brennur. Tilgangurinn er að aðstoða þá við undirbúning fyrir lífið eftir afplánun.

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“