Almennar fréttir
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
10. desember 2019
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn lokar á flestum starfsstöðvum sínum um kl. 14 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Rauðakrossbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar frá og með kl. 14, dagskrá í Vin fellur niður sem og opið hús í Efstaleiti og viðburðum sem áttu að fara fram í kvöld. Þá mun Frú Ragnheiður veita skerta þjónustu.
ATHUGIÐ AÐ KONUKOT OPNAR KL. 14 Í DAG.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga!
The Red Cross will close at 14:00 today due to bad weather.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day!
???? ?????? ????? ????? ?????? ??? ?????? 14:00
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.