Almennar fréttir
Lokað á morgun, 14. febrúar
13. febrúar 2020
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag.
Vegna rauðrar viðvörunar verða starfsstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Vesturlandi og Suðurnesjum lokaðar á morgun, föstudag. Fólk er beðið um að vera ekki á ferðinni að óþörfu.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga! Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólarhringinn.
The Red Cross will be closed due to bad weather tomorrow.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day! The Red Cross Helpline 1717 will be open, as usual.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.