Almennar fréttir
Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út
18. nóvember 2020
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Jólamerkimiðar Rauða krossins eru farnir í dreifingu.
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þessir yngstu sjálfboðaliðar Rauða krossins gleðja okkur og aðra á götum úti við tombóluhaldið en einnig þegar þau færa okkur afraksturinn stolt í bragði. Peningurinn sem tombólubörn safna er alltaf notaður til að aðstoða önnur börn víða um heim og mun í ár líkt og síðustu ár styðja við börn í Sómalíu.
Hægt er að styðja við mannúðarstarf Rauða krossins með því að senda sms-ið JOL í 1900 og 2900 krónur eru dregnar af símreikningi. Einnig er hægt að leggja inn á reikning Rauða krossins, 0342-26-000272, kt. 530269-2649.
Notaðu endilega merkimiðana þó þú hafir ekki tök á að greiða fyrir þau.
Hér fyrir neðan eru allar myndirnar sem tombólukrakkarnir sendu inn. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir.
Sólrún Emelía
Arna Björnsdóttir
Stefán Berg
Katla María
Alexander Jón
Saga Eyþórsdóttir
Saga Hrafnkelsdóttir
Brynhildur Björg
Kolbrún Júlía
Guðrún Olga
Selma Nabeel
Alexandra Kolka
Móeiður Arnarsdóttir
Guðrún Olga
Björt Franklín
Kolbrún Júlía
Stella Natalía
Árni Geir
Saga Eyþórsdóttir
Íris Ósk
Árni Geir
Íris Ósk
Kolbrún Júlía
Kolbrún Júlía
Eydís Þula
Guðrún Olga
Guðrún Olga
Árni Geir
Kolbrún Júlía
Ólafur Sveinn
Henrika Huld
Árni Geir
Íris Ósk
Marín Ósk
Árni Geir
Árni Geir
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.