Almennar fréttir
Jafnlaunavottun
27. október 2020
Rauði krossinn á Íslandi hefur hlotið jafnlaunavottun til ársins 2023.
Rauði krossinn á Íslandi hefur hlotið jafnlaunavottun til ársins 2023.
Vottun kerfisins er til þriggja ára í senn en vottunaraðili (iCert) mun fylgja vottun eftir árlega með viðhaldsúttektum. Rauði krossinn stóðst úttekt án frávika og athugasemda.
Með vottun hefur Rauði krossinn fengið staðfestingu á að jafnlaunakerfi félagsins sé í samræmi við kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Jafnlaunakerfi félagsins nær til alls starfsfólks félagsins og er megin tilgangur þess að tryggja að starfsfólk njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.