Almennar fréttir
Iðnfélög styrkja Rauða krossinn
18. desember 2020
Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins
Í gær afhentu fulltrúar iðnfélaganna í 2F Húsi fagfélaganna styrk til jólaaðstoðar Rauða krossins, en með því vilja þau styrkja Rauða krossinn í því mikilvæga verkefni að styðja við þá sem höllustum fæti standa í samfélaginu.
Iðnfélögin sem standa að 2F Húsi fagfélaganna eru Byggiðn, FÍT, MATVÍS, RSÍ og Samiðn.
Við þökkum kærlega fyrir þetta góða framlag sem mun nýtast vel nú fyrir jólin sem oft er erfiður tími fjárhagslega fyrir marga. Fjölmargar deildir Rauða krossins veita stuðning fyrir jólin, oft í samstarfi við aðra aðila á svæðum.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.