Almennar fréttir
Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum
10. júlí 2024
Fjórir vinir héldu tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn.

Þeir Guðmundur Daði Björnsson, Sigurður Þór Björnsson, Jökull Þór Ólafsson og Baldur Ingi Drífuson héldu nýlega tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn.
Guðmundur og Sigurður kíktu svo í heimsókn til okkar og afhentu afraksturinn.
Við þökkum strákunum öllum kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.

Mikil neyð í Mjanmar
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Mjanmar eru að störfum við erfiðar aðstæður á hamfarasvæðum eftir jarðskjálftana miklu.

Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.