Almennar fréttir
Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
08. september 2023
Þessar vinkonur héldu tombólu í Spönginni til að safna fé fyrir Rauða krossinn á Íslandi.
Vinkonurnar Sara Björg Sigurðardóttir, Margrét Einarsdóttir, Stefanía Ingólfsdóttir og Veronika Ólafsdóttir söfnuðu dóti og héldu tombólu í Spönginni til að safna fé fyrir Rauða krossinn.
Afraksturinn var 15 þúsund krónur, sem þær komu með á aðalskrifstofu félagsins.
Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.