Almennar fréttir
Héldu tombólu fyrir fátæk börn
24. október 2024
Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.
Vinkonurnar Sigrún Salka Árnadóttir, Ragna Brák Árnadóttir, Úlfrún Yrja Guðbjartsdóttir og Ylfa Rán Ingólfsdóttir héldu nýlega tombólu fyrir utan Krónuna á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði til að styrkja fátæk börn í Afríku.
Stelpurnar söfnuðu alls 11.500 krónum sem þær færðu Rauða krossinum.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag í þágu mannúðar!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitFjöldahjálparstöð opin í Egilsbúð í dag
Almennar fréttir 20. janúar 2025Fjöldahjálparstöðin í Egilsbúð, Neskaupsstað, verður opin í dag, frá kl. 10:00 til 16:00, vegna rýmingarinnar. Allir sem þurfa aðstoð eru hvattir til að koma í Egilsbúð. Hjálparsíminn 1717 hefur verið virkjaður.
Fjöldahjálpastöðvar opnaðar á Austfjörðum
Almennar fréttir 19. janúar 2025Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Egilsbúð í Neskaupstað og í Herðubreið á Seyðisfirði. Hjálparsíminn 1717 hefur verið virkjaður.
100 ára afmælishátíð Rauða krossins í Hörpu
Almennar fréttir 20. desember 2024Rauði krossinn á Íslandi náði þeim áfanga á dögunum að ná 100 ára aldri. Tímamótunum hefur verið fagnað með ýmsum hætti, svo sem greinaskrifum, viðtölum, útgáfu viðamikils rits um sögu félagsins og nú síðast hátíðarfundar í Hörpu þann 10. desember síðastliðinn.