Almennar fréttir
Gleðilega hinsegin daga / Reykjavík Pride
05. ágúst 2022
Rauði krossinn telur mikilvægt að öll fáum við að njóta frelsis og mannréttinda, og er málsvari þeirra sem þurfa á aðstoð og stuðningi að halda.
Ljóst er að öll þurfum við að vera á verði og leggja okkar að mörkum til þess að sporna við því bakslagi sem orðið hefur í hinsegin baráttunni og stuðla að því að fjölbreytileikinn fái að blómstra í allri sinni dýrð. Rauði krossinn lætur ekki sitt eftir liggja í því sambandi.
Á myndinni (frá vinstri) eru tveir starfsmenn Rauða krossins, þeir Francisco Gimeno Ruiz og Jordi Cortes.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.