Almennar fréttir
Gengu í hús og söfnuðu pening fyrir Rauða krossinn
04. apríl 2022
Þessir drengir gengu í hús á Akureyri og söfnuðu pening, ásamt því að leggja hver og einn hluta af eigin sparifé, í söfnun fyrir Úkraínu.
Samtals söfnuðu þeir 54.577 kr. Við þökkum Bjarna Sævari Eyjólfssyni, Friðriki Má Hjaltasyni, Hilmari Marinó Arnarssyni, Sigmundi Ævari Ármannssyni og Stefáni Berg Jóhannssyni kærlega fyrir rausnarlegt framlag til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.