Almennar fréttir
Gaf vasapeninginn sinn í starf Rauða krossins
28. mars 2019
Safnaði afgangi af vasapening og gaf Rauða krossinum
Hann Kristmundur Vápni Bjarnason veitti Rauða krossinum góðan styrk nýverið. Hann safnaði afgangi af vasapeningi sínum og gaf Rauða krossinum. Alls styrkti hans starf Rauða krossins um 4.270 Kr.
Rauði krossinn þakkar honum kærlega fyrir hans framlag.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.