Almennar fréttir
Framlag frá Vogaskóla
18. júní 2020
Rauði krossinn fékk veglega fatapakka frá nemendum í Vogaskóla
Undanfarin ár hafa nemendur í Vogaskóla safnað fötum að vorlagi og afhent
Rauða krossinum og árið í ár var engin undantekning.
Rauði krossinn er þakklátur nemendunum og kennurum fyrir þetta frábæra framlag
Eins og sjá má á myndunum var glatt á hjalla þegar nemendurnir hlóðu fötum í bíl fataflokkunnar.til mannúðarstarfs og umhverfisins. Fataflokkun Rauða krossins er mikilvæg fjáröflun og umhverfiverkefni.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.