Almennar fréttir
Fimm söfnunarviðburðir kröftugra frænkna!
24. janúar 2020
Vigdís Una og Sopei Isabella seldu djús sl. sumar og gáfu afraksturinn til Rauða krossins
Vinkonurnar og frænkurnar Vigdís Una Tómasdóttir og Sophie Ísabella Enemark-Madsen héldu hvorki meira né minna en FIMM söfnunarviðburði á síðasta ári og söfnuðu alls 20.667 kr.
Viðburðirnir voru:
- Límonaðisala
- Ávaxtasafasala
- Karamellusala
- Kökubasar
- Jólabaksturstombóla
Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta flotta framlag og hugmyndaauðgina! Það er ómetanlegt að hafa jafn kröftugar stúlkur með okkur í liði.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.