Almennar fréttir
Erfðagjöf til Rauða krossins
25. janúar 2021
Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum
Nú á dögunum barst Rauða krossinum vegleg erfðagjöf frá Svanhildi Jónsdóttur sem lést í sumar, en hún ánafnaði ýmsum félögum hluta af arfi sínum í erfðaskrá. Svanhildur var fædd í Sandgerði þann 8. nóvember 1942 og lést í Brákarhlíð í Borgarnesi þann 4. ágúst sl.
Rauði krossinn er þakklátur fyrir þetta framlag sem mun nýtast í verkefni með flóttafólki að ósk Svanhildar. Við vottum fjölskyldu og vinum Svanhildar samúð vegna andláts hennar.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.