Almennar fréttir
EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn
07. desember 2020
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk í liðinni viku.
Þegar þátttakendur svara spurningakönnunum fyrirtækisins lætur EMC 10 krónur renna til góðs málefnis og í ár varð alþjóðastarf Rauða krossins á Íslandi fyrir valinu. Fjármagnið rennur til verkefna okkar í Palestínu að þessu sinni og kemur að góðum notum í miðjum heimsfaraldri.
Takk kærlega fyrir þetta góða framlag EMC Rannsóknir og þáttakendur!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.