Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
06. október 2020
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða
- Öllum skyndihjálparnámskeiðum og námskeiðum í sálrænum stuðning á vegum Rauða krossins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Upplýsingar hvenær námskeiðin hefjast að nýju verður hægt að finna á heimasíðu Rauða krossins og á skyndihjalp.is // All First-Aid courses as well as psychosocial support courses have been postponed until further notice.
- Fatakortum verður ekki úthlutað í Efstaleiti 9 a.m.k. fram til 19. október. // Clothing cards will not be distributed in Efstaleiti 9 until 19th of October.
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er opin frá 9-16 (til 14.30 á föstudögum) - en lokað er í hádeginu frá kl. 12-13. // The office at Efstaleiti 9 is open as normally, from 9-4 (until 2.30 on Fridays) but closed between 12-1.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. // The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

Mínútu þögn til minningar um fallna kollega
Alþjóðastarf 02. apríl 2025Starfsfólk Rauða krossins á Íslandi kom saman í mínútu þögn fyrir utan skrifstofur félagsins í dag til að minnast kollega sem drepnir hafa verið við mannúðarstörf á Gaza og víðar undanfarið.