Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
31. október 2020
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Breytingar til a.m.k. 17. nóvember - Changes to at least 17th of November
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er lokuð en hægt að hringja í síma 570-4000. Fatakortum verður ekki úthlutað. / The offices in Efstaleiti 9 are closed but the phone is open in 570-4000. Clothing cards will not be distributed.
- Öllu námskeiðshaldi er frestað. / All courses are cancelled until further notice.
- Rauðakrossbúðirnar eru opnar – en fjöldi takmarkast við 10 manns. / The Red Cross clothing stores are open – but limited to 10 people.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. / The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Smíðuðu, bökuðu og föndruðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 15. desember 2025„Við völdum Rauða krossinn því okkur finnst þau gera mikið gagn fyrir samfélagið okkar,“ sagði nemandi í Álfhólsskóla á fallegri athöfn þar sem Rauða krossinum var afhent fé sem nemendur söfnuðu á góðgerðardegi í skólanum.
Gerðist sjálfboðaliði eftir að starfsferli lauk
Innanlandsstarf 11. desember 2025Í sjö ár hefur Guðrún Salome Jónsdóttir, fyrrverandi kennari, tekið vaktir í fatabúðum Rauða krossins. Hún er þar sjálfboðaliði og segir það gefandi og veita sér ánægju.
Hvert og eitt okkar getur skipt sköpum í lífi annarra
Innanlandsstarf 05. desember 2025„Að vera sjálfboðaliði hefur gefið mér tilgang,“ segir Viktoria Weinikke, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. „Það hefur gefið mér samfélag og dýpri tilfinningu fyrir því að tilheyra á Íslandi.“ Hún er frá Úkraínu og hefur verið á Íslandi í að verða tvö ár.