Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
31. október 2020
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Breytingar til a.m.k. 17. nóvember - Changes to at least 17th of November
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er lokuð en hægt að hringja í síma 570-4000. Fatakortum verður ekki úthlutað. / The offices in Efstaleiti 9 are closed but the phone is open in 570-4000. Clothing cards will not be distributed.
- Öllu námskeiðshaldi er frestað. / All courses are cancelled until further notice.
- Rauðakrossbúðirnar eru opnar – en fjöldi takmarkast við 10 manns. / The Red Cross clothing stores are open – but limited to 10 people.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. / The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stöðvum helvíti á jörðu
Alþjóðastarf 09. júlí 2025„Hörmungarnar á Gaza eru skuggi yfir mannkyni,“ skrifa framkvæmdastjórar sex íslenskra mannúðarfélaga. „Líf íbúa Gaza eru jafn mikils virði og líf annarra íbúa þessa heims, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en engu að síður horfir heimurinn dofinn upp á íbúa Gaza svipta allri mannlegri reisn.“

Mikilvægt að fá að vera til staðar fyrir fólk í afplánun
Innanlandsstarf 08. júlí 2025Pétur Kristófersson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, heimsækir fanga og spjallar við þá um það sem á þeim brennur. Tilgangurinn er að aðstoða þá við undirbúning fyrir lífið eftir afplánun.

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“